top of page
Jólabókaupplestur
lau., 07. des.
|Stokkseyri
Hátíðarstemning með frábærum höfundum á Brimrót
Time & Location
07. des. 2024, 14:00 – 16:00
Stokkseyri, Hafnargata 1, 825 Stokkseyri, Iceland
About the event
Þessir frábæru höfundar lesa upp á bókalestri Bókabæjanna austanfjalls á laugardaginn:
Sunna Dís Másdóttir - Kul
Guðmundur Andri Thorsson - Synir himnasmiðs
Emil B. Karlsson - Sjávarföll
Sigrún Erla Hákonardóttir - Hljóð
Upplesturinn fer fram í Brimrót, Hafnargötu 1, Stokkseyri.
bottom of page