top of page

Jólabókaupplestur

lau., 07. des.

|

Stokkseyri

Hátíðarstemning með frábærum höfundum á Brimrót

Jólabókaupplestur
Jólabókaupplestur

Time & Location

07. des. 2024, 14:00 – 16:00

Stokkseyri, Hafnargata 1, 825 Stokkseyri, Iceland

About the event

Þessir frábæru höfundar lesa upp á bókalestri Bókabæjanna austanfjalls á laugardaginn:


Sunna Dís Másdóttir - Kul 

Guðmundur Andri Thorsson - Synir himnasmiðs

Emil B. Karlsson - Sjávarföll 

Sigrún Erla Hákonardóttir - Hljóð


Upplesturinn fer fram í Brimrót, Hafnargötu 1, Stokkseyri.


Share this event

Stjórn Bókabæjanna austanfjalls

Pétur Már Guðmundsson - formaður

Jónína Sigurjónsdóttir

Svanhvít Hermannsdóttir

Vala Hauksdóttir

Bjarni Harðarson

Við sem stöndum að Bókabæjunum austanfjalls erum alls konar fólk á öllum aldri. Við eigum það sameiginlegt að vilja efla bókamenningu á Suðurlandi með fjölbreyttum viðburðum, umfjöllunum og uppákomum. Hafðu samband ef þú ert með hugmynd, eða vilt taka þátt í starfinu. Við tökum öllum fagnandi.

bottom of page