top of page
Jólalegt Kakókvöld
fim., 05. des.
|Selfoss
Jólabókaupplestur í Bókakaffinu á Selfossi. Höfundar eru: Geir Sigurðsson, Bjarki Bjarnason, Þórunn Valdimarsdóttir, Gróa Finnsdóttir, Emil B. Karlsson og Óttar Guðmundsson


Time & Location
05. des. 2024, 20:00 – 22:00
Selfoss, Austurvegur 22, 800 Selfoss, Iceland
About the event
Á kakókvöldum Bókakaffisins sköpuð notaleg jólastemning með smákökur og kakó við kertaljós. Næsta kakókvöld er fimmtudagskvöldið 5.desember klukkan 20:00 þar sem eftirfarandi höfundar mæta:
Geir Sigurðsson
Bjarki Bjarnason
Þórunn Valdimarsdóttir
Gróa Finnsdóttir
Emil B. Karlsson
bottom of page