

Lestrarhestur vikunnar
Lestrarhestur vikunnar er Otgoo Badam Otgoo hefur unnið á Bókasafni Árborgar Selfossi sl. 7 ár og er nú að ljúka námi í Bókasafns-og upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Hún er mikill áhugamaður um Bókabæina austanfjalls. Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér? Ég er venjulega með bækur á eldhúsborðinu, ekki á náttborðinu. Núna er ég að lesa "Táknmál blómanna eftir Vanessu Diffenbaugh, dásamleg bók, tilfinningarík og fallega skrifuð. Ég fletti um daginn í bók Barböru Demick "Eng


Líflegur vinnufundur í Frystihúsinu á Eyrarbakka
Bókabæirnir austanfjalls boðuðu um liðna helgi til opins fundar í Frystihúsinu á Eyrarbakka sem áður hýsti fyrirtækið Gónhól. Um 30 manns mættu á fundinn sem var líflegur Þar var stofnað til vinnuhópa um hin ýmsu verkefni og líflegur umræður spunnust um framtíð Bókabæjanna. Bókabæirnir hafa til bráðabirgða fengið aðstöðu í Frystihúsinu á Eyrarbakka en þar fer nú fram uppbygging á hótelstarfssemi. Þá er til skoðunar að Prentsögusetur fái ásamt bókabæjarstarfssemi framtíðarhúsn
Auglýst eftir starfsmanni.
Bókabæirnir austanfjalls leita nú að starfsmanni í hlutastarf til að annast rekstur verkefnisins. Verkefnið hlaut fjárveitingu til þessa á fjárhagsáætlunum sveitarfélaganna þriggja, Árborgar, Ölfuss og Hveragerðis. Ráðningartími er til næstu áramóta. Starfsmaður bókabæjanna þarf að annast daglegan rekstur verkefnisins í samvinnu við verkefnisstjórn. Starfsaðstaða verður í frumkvöðlasetri SASS á Austurvegi 56. Í starfsauglýsingu er lögð áhersla á frumkvæði, sjálfstæð vinnubrög


Gleðilegt nýtt ár frá Bókabæjunum
Bókabæirnir austanfjalls óska öllum lesendum og velvildarmönnum gleðilegs nýs árs. Takk fyrir allt það gamla. #Bók #Bókaár #Vinnuhópur #Sunnlenska #Bókakaffi #Bókaveggur