Prentsögusetur
Nú um helgina var haldinn stofnfundur Prentsögusafns. Við óskum aðstandendum til hamingju með áfangann. Morgunblaðið birti þessa frétt á vef sínum: Gamall draumur verður að veruleika mbl.is/Kristján Kristjánsson „Þetta er gamall draumur og menn sýna þessu mikinn áhuga,“ segir Haukur Már Haraldsson, sem er í undirbúningshópi fyrir stofnun Prentsöguseturs, sem nú er að verða að veruleika. Haldinn verður stofnfundur Prentsögusetursins kl. 13 í dag í fundarsal Landsbókasafns í Þj