

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014
Bókasafn Árborgar hefur tekið saman vinsælustu bækurnar fyrir fullorðna á árinu 2014. Svo virðist sem skandinavísku rithöfundarnir séu vinsælastir meðal lesanda en þeir hafa slegið rækilega í gegn hér á landi á undanförnum árum 10 Vinsælustu bækurnar (fullorðins) í bókasafni Árborgar árið 2014 10. Leðurblakan eftir Jo Nesbo 9. Hljóðin í nóttinni: minningarsaga eftir Björgu Guðrúnu Gísladóttur 8. Ólæsingin sem kunni að reikna eftir Jonas Jonasson 7. Fórnargjöf Móloks eftir Åsa


Viltu taka þátt í Barnabókahátíðinni? Kíktu þá á þetta
Bókabæirnir austanfjalls boða til næsta vinnufundar með undirbúningshópnum fyrir Barnabókahátíðina sem haldin verður á Selfossi í september. Að þessu sinni ætlar hópurinn að hittast mánudaginn 11. maí í Bókasafninu á Selfossi kl. 18:30. Við minnum á að allir eru velkomnir til þess að kynna sér starfsemina og koma með hugmyndir. Svo er öllum líka að sjálfsögðu velkomið að koma og bara sitja og hlusta á. Ekki þarf að vera búið að skrá sig í vinnuhópinn til þess að mæta og vert


Umkringd dreka- og töframeisturum
Það er ágætis veður þegar ég legg bílnum fyrir utan Barnaskólann á Stokkseyri. Það er snemma morguns og mér sýnist vorið sem betur fer vera á næsta leiti. För minni er heitið á skólabókasafnið þar sem ég hef mælt mér mót við Hafdísi Sigurjónsdóttur, bókavörð. Hún hefur verið með virkilega skemmtilegt lestrarverkefni í gangi í vetur sem hefur slegið rækilega í gegn. Við í Bókabæjunum austanfjallls höfðum frétt af þessu frábæra framtaki og okkur langaði að vita meira. Mikill me