

Haraldur Blöndal fiskeldisfræðingur í Ölfusi
Haraldur Blöndal fjölskyldumaður og fiskeldisfræðingur er lestrarhesturinn okkar að þessu sinni. Hann er uppalinn í Fljótshlíðinni en býr í Hveragerði og starfar hjá Íslandsbleikju á Núpi í Ölfusi. Þegar Haraldur var spurður hvaða bók væri á náttborði hans og hvernig hún væri sagði hann yfirleitt 2-3 bækur vera á náttborðinu sínu. Hann flakkar á milli þeirra eftir því hversu miklu lestrastuði hann er í. Yfirleitt er ein sagnfræðitengd bók, ein trúarlegs eðlis og eitthvað létt


Góðir gestir frá Upplýsingu
Föstudaginn 23. október 2015 heimsóttu 35 félagar Upplýsingar Bókabæina austanfjalls. Upplýsing er félag bókasafns- og upplýsingafræða og fara meðlimir þess árlega í visindaferð. Þetta árið ákvað vísindaferðanefndin að sækja okkur heim. Dagskráin var eftirfarandi:
17:00 Reykjavík - Rútan lagði af stað frá Norðlingaholti til Bókabæjanna austanfjalls. 17:40 Þorlákshöfn - Árný Leifsdóttir tók á móti hópnum og sagði frá Lestrarfélagi Ölfuss. 18:30 Eyrarbakki – Elín kynnti og sýn


Prentsögusetur á Eyrarbakka
Eitt leiðir af öðru og í framhaldi af stofnun Bókabæjanna austanfjalls og umræðna um hvað væri hægt að gera í bókabæjum setti hópur áhugamanna um Prentsögusetur sig í samband við okkur. Á myndinni eru þáttakendur fundar sem haldinn var í gamla frystihúsinu á Eyrarbakka 18. nóvember 2014 um væntanlegt Prentsögusetur á Eyrarbakka. Frá vinstri: Heimir Br. Jóhannsson prentsmiðjueigandi, Þóra Elfa Björnsson prentsmiður og fv. kennari, Haukur Már Haraldsson prentsmiður og fv. kenna
Markmið
Markmið Bókabæjanna austanfjalls er meðal annars að fá íbúa svæðisins til að taka sem mestan þátt í því að kynna bækur, varðveita þær og stuðla að því að fólk á öllum aldri haldi áfram að njóta bókalesturs. Bækur eru alltaf aðgengilegar svo framarlega sem þær eru varðveittar, enda hverfa þær ekki í ólgandi haf veraldarvefsins sem þýtur hjá okkur á ógnarhraða og endurnýjar sig á hverju degi. Texti sem er skrifaður og prentaður í bók, varðveitist þar og bíður næsta lesanda um ó