

Allir lesa!
Lestur gerir lífið skemmtilegra! Bókabæirnir austanfjalls skora á íbúa og aðra áhangendur bókabæjanna að taka þátt í lestrarátakinu Allir lesa. Allir lesa - landsleikur í lestri, gengur út á að skrá lestur á einfaldan hátt og halda þannig eigin lestrardagbók. Í ár blásum við til hins æsispennandi landsleiks frá bóndadegi 22. janúar, til konudags 21. febrúar 2016. Keppt er í liðum og mældur sá tími sem liðin verja í lestur. Í lokin eru sigurlið heiðruð með viðurkenningum og ve


TVÖFALT GLER Ný bók eftir Halldóru Thoroddsen
Út er komin á vegum bókaútgáfunnar Sæmundar bókin Tvöfalt gler eftir Halldóru Thoroddsen. Fyrir þessa sögu hlaut Halldóra Fjöruverðlaunin 2016, bókmenntaverðlaun kvenna, þann 21. janúar í flokki fagurbókmennta. Sagan, sem nú kemur út sem bók, var birt í tímaritröðinni 1005 á síðasta ári. Halldóra Thoroddsen hefur áður sent frá sér þrjár ljóðabækur og tvö smásagnasöfn. Á bókarkápu segir: Í þessari nóvellu er skrifað um gamalt fólk sem sjaldan er ljáð rödd í íslenskum skáldskap