

Menningarhátíð í Bókakaffinu á sumardaginn fyrsta
Rithöfundahópur 1005, sönghópurinn Lóurnar og Bókaútgáfan Sæmundur efna til menningarhátíðar í Bókakaffinu á Selfossi á sumardaginn fyrsta. Hátíðin er hluti af dagskrá Vors í Árborg og er aðgangur ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Dagskráin hefst með örtónleikum kl. 15 en þá stíga Lóurnar á stokk en hópurinn er skipaður sex söngkonum úr héraðinu, þeim Kristínu Örnu Hauksdóttur, Höllu Dröfn Jónsdóttur, Höllu Marínósdóttur, Halldóru G. Steindórsdóttur, Elísabetu Her


Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls 7. apríl kl. 18:00 í Listasafni Árnesinga Hveragerði
Skemmtilegur samstarfsvettvangur og spennandi verkefni framundan Bókabæirnir Austanfjalls efna til aðalfundar fimmtudaginn 7. apríl klukkan 18:00 í Listasafni Árnesinga, Hveragerði. Dagskrárliðir á aðalfundinum eru auk hefðbundinna dagskrárliða, kynning á ýmsum verkefnum sem stefnt er að því að vinna að á árinu. Unnið verður að því að taka saman gögn með upplýsingum um staði sem tengjast bókmenntum á einn eða annan hátt, bækur á vegum bókabæjanna verða sýnilegri og ýmis ver