

Velkomin í Rauða húsið á Eyrarbakka
Fimmtudagskvöldið 22. september boða Bókabæirnir austanfjalls til opins fundar í Rauða húsinu á Eyrarbakka (kjallara).
Á dagskrá fundarins er kynning Hrannar Sigurðardóttur á tveimur stærstu verkefnum haustsins sem eru barnabókahátíð í Hveragerði í október og krimmakvöld í Flóanum í nóvember ásamt frásögn Dorothee Lubecki í máli og myndum af ferð sinni til Sviss á þing IOB (alþjóðlegra samtaka bókabæja) sem fulltrúi Bókabæjanna austanfjalls. Skipulagning barnabókahátíðar o