

Hér eru lestrarhestarnir sem komu í viðtal á Barnabókahátíð Bókabæjanna austanfjalls 22. október.
Á Barnabókahátíð Bókabæjanna austanfjalls 22. október 2016 sem haldin var í Grunnskólanum í Hveragerði voru nokkrir lestrarhestar teknir tali. Hér á eftir fara svör þeirra við spurningum okkar: Nafn og aldur? Alfreð, 7 ára. Hvað finnst þér skemmtilegast að lesa? Fótboltabækur. Hver er uppáhalds bókin þín? Bókin um Christiano Ronaldo. Af hverju er hún skemmtilegust? Því hann er góður í fótbolta og ég æfi fótbolta. Hvort finnst þér skemmtilegra að lesa ein/n eða með öðrum? Með


Barnabókahátíð Bókabæjanna austanfjalls
Barnabókahátíð Bókabæjanna austanfjalls verður haldin dagana 21. og 22. október næstkomandi. Hátíðin hefst á föstudeginum með því að Vísinda Villi kemur í heimsókn í bókasöfn Bókabæjanna austanfjalls og les upp úr bókum sínum fyrir börnin ásamt því að kynna undraveröld vísindanna fyrir þeim. Vísinda Villi verður kl. 14:00 í Bókasafninu í Hveragerði, kl. 15:00 í Bókasafni Árborgar, Selfossi og kl. 16:00 í Bæjarbókasafni Ölfuss í Þorlákshöfn. Á laugardeginum heldur gleðin áfram