Bókabæirnir austanfjalls stuðla að því að gera bókum og bókmenningu hátt undir höfði í náinni samvinnu við íbúa svæðisins og vilja með því efla menningartengda ferðaþjónustu bæði fyrir íbúa og ferðamenn án ágengni á náttúru svæðisin...
Haraldur Blöndal fjölskyldumaður og fiskeldisfræðingur er lestrarhesturinn okkar að þessu sinni. Hann er uppalinn í Fljótshlíðinni en býr í Hveragerði og starfar hjá Íslandsbleikju á Núpi í Ölfusi.
Þegar Haraldur var spurður hvaða bók væri á náttborði hans og hvernig...
Föstudaginn 23. október 2015 heimsóttu 35 félagar Upplýsingar Bókabæina austanfjalls. Upplýsing er félag bókasafns- og upplýsingafræða og fara meðlimir þess árlega í visindaferð. Þetta árið ákvað vísindaferðanefndin að sækja okkur heim.