Bókasafn Árborgar á Selfossi bauð í dag tónlistarskólakennurum, sem eru í verkfall hjá Tónlistarskóla Árnesinga í bókasafnið til að fá sér jólaöl, kaffi og jólasmákökur, auk þess sem Bjarni Harðarson, bóksali og Þórður Helgason, dósent við Háskóla Íslands lásu upp úr b...