Bókamerki

Lestrarhestur vikunnar er Otgoo Badam

Otgoo hefur unnið  á Bókasafni Árborgar Selfossi sl. 7 ár og er nú að ljúka námi í Bókasafns-og upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Hún er mikill áhugamaður um Bókabæina austanfjalls.

 

Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér?

 

Ég er...

 

Bókabæirnir austanfjalls boðuðu um liðna helgi til opins fundar í Frystihúsinu á Eyrarbakka sem áður hýsti fyrirtækið Gónhól. Um 30 manns mættu á fundinn sem var líflegur Þar var stofnað til vinnuhópa um hin ýmsu verkefni og líflegur umræður spunnust um framtíð Bókabæ...

Bókabæirnir austanfjalls leita nú að starfsmanni í hlutastarf til að annast rekstur verkefnisins.

 

Verkefnið hlaut fjárveitingu til þessa á fjárhagsáætlunum sveitarfélaganna þriggja, Árborgar, Ölfuss og Hveragerðis. Ráðningartími er til næstu áramóta.

 

Starfsmaður bókabæ...

Bókabæirnir austanfjalls óska öllum lesendum og velvildarmönnum gleðilegs nýs árs. 

Takk fyrir allt það gamla. 

 

Please reload

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014

May 15, 2015

1/10
Please reload

Viðburðadagatal

Heading 2

© Bókabæirnir austanfjalls - Sími: 85 85 810 - bokaustanfjalls@gmail.com