Bókamerki

 

 

Fyrsti fundurinn með vinnuhópnum sem skráði sig í Kortlagningu og skrásetningu bókamennta í Bókabæjunum austanfjalls, verður haldinn í Bókasafninu í Hveragerði, mánudaginn 30. mars, kl. 18:00.

 

Þá er ætlunin að koma saman, spjalla og kasta hugmyndum á milli varðandi v...

Patrekur Kári Friðriksson er hress strákur sem er í þriðja bekk í Vallarskóla á Selfossi. Hann verður níu ára í júní og hlakkar að sjálfsögðu mikið til. Patrekur var orðinn fluglæs sex ára gamall og hefur alltaf verið mikill lestrarhestur. Hann er áskrifandi af Andrésb...

Þessa dagana er verið að setja upp sýninguna „Þetta vilja börnin sjá“ á Bókasafninu í Hveragerði. Sýningin opnar á föstudagsmorgun og hefur 4. bekk Grunnskólans í Hveragerði verið boðið að opna sýninguna.

 

„Þetta vilja börnin sjá“ er sýning á myndskreytingum úr íslensku...

Sunnudaginn 22. mars var haldin Hátíðardagskrá Konubókastofunnar í Rauða húsinu á Eyrarbakka. Var dagskráin haldin í tilefni af því að á árinu eru 100 ár síðan konur fengu kosningarétt. Fallegt vorveður yljaði gestum og gangandi og var það vel við hæfi þar sem dagskrái...

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að vinnuhóparnir eru senn að fara af stað en Bókabæirnir austanfjalls hafa sent út fyrsta fundarboðið til þeirra sem skráðu sig í vinnuhóp til undirbúnings Barnabókmenntahátíðarinnar. En fyrirhugað er að halda hátíðina í upphafi skó...

Ásdís Pálsdóttir er mikill lestrarhestur og hefur verið alla tíð. Ásdís er ættuð af Suðurlandi þó hún hafi alist upp í Austur- Húnavatnssýslu, en móðir hennar, Sigríður Guðnadóttir ólst upp að Hvammi í Holti. Ásdís er fastagestur á Bókasafninu á Selfossi og þegar hún e...

Nóg er um að vera í Bókabæjunum austanfjalls en Konubókastofan mun standa fyrir sérstakri hátíðardagskrá í Rauða húsinu á Eyrarbakka, sunnudaginn 22.mars. milli kl. 14-16. Hátíðardagskráin er haldin af tilefni þess að á árinu verða 100 ár síðan konur fengu almennan kos...

Lestrarhestur vikunnar er Sigmundur Sigurgeirsson ritstjóri Sunnlenska fréttablaðsins sem er þessa dagana að lesa Inferno eftir Dan Brown. Eins og svo oft kýs Sigmundur að lesa enskar bækur en þessi ævintýralega saga er raunar til á íslensku líka. Hún kom út hjá Bjarti...

Ruth Ásdísardóttir, hefur nú verið ráðin í 50% starf til að sinna hinum ýmsum verkefnum fyrir Bókabæina austanfjalls.

 

Ruth lauk B.A. námi í almennri bókmenntafræði árið 2007 og er að ljúka meistaranámi í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Ruth hefur komið ví...

Please reload

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014

May 15, 2015

1/10
Please reload

Viðburðadagatal

Heading 2

© Bókabæirnir austanfjalls - Sími: 85 85 810 - bokaustanfjalls@gmail.com