Bókabæirnir austanfjalls boða til næsta vinnufundar með undirbúningshópnum fyrir Barnabókahátíðina sem haldin verður á Selfossi í september.
Að þessu sinni ætlar hópurinn að hittast mánudaginn 11. maí í Bókasafninu á Selfossi kl. 18:30. Við minnum á að allir eru velkomn...