Laugardaginn 27. júní kl. 14:00 fer fram glæsilegt bókauppboð á fornbókum en það verður haldið í tilefni af opnun bókamarkaðarins Bókabæjanna austanfjalls í Hveragerði. Mun Anna Birna Þráinsdóttir, Sunnlendingur með meiru stjórna uppboðinu með sínum einstaka hætti....