Bókamerki

 

Laugardaginn 27. júní kl. 14:00 fer fram glæsilegt bókauppboð á fornbókum en það verður haldið í tilefni af opnun bókamarkaðarins Bókabæjanna austanfjalls í Hveragerði. Mun Anna Birna Þráinsdóttir, Sunnlendingur með meiru stjórna uppboðinu með sínum einstaka hætti....

Tíðindamaður Bókabæjanna austanfjalls var svo heppinn að rekast inn á bókahátíðina Bay area Book Festival í miðbæ Berkley við San Fransisco nú í júní. Þar voru meðal annarra í pallborði rithöfundurinn Sjón sem kynnti skrif sín við gerð bókarinnar Angóraflísin og ræddi...

 

Sigurjón Erlingsson múrarameistari er lestrarhestur vikunnar. Sigurjón er orðinn 81 árs gamall en kemur nánast á hverjum degi á bókasafnið á Selfossi og er einn af uppáhalds viðskiptavinum bókasafnsvarðanna. Við hjá Bókabæjunum tókum Sigurjón tali og spurðum fyrst hva...

Please reload

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014

May 15, 2015

1/10
Please reload

Viðburðadagatal

Heading 2

© Bókabæirnir austanfjalls - Sími: 85 85 810 - bokaustanfjalls@gmail.com