Bókamerki

 

 

 

Böðvar Dór Brynjarsson er lestrarhestur vikunnar. Hann er Selfyssingur og nýstúdent frá því í vor og stundar nú nám í Íþróttakennaraháskólanum á Laugavatni.

  

Á náttborði Böðvars Dórs liggur bókin Eragon 1 bókin í sem tilheyrir samnefndum bókaflokki. Hún  er skr...

 

Lestrarhestur vikunnar er Iðunn Rúnarsdóttir. Hún útskrifaðist frá Fjölbrautarskóla Suðurlands síðastliðið vor. Hún er núna nemandi við Hústjórnarskólann í Reykjavík og verður það þessa önn. Eftir það tekur óvissan við.

  Á náttborði Iðunnar liggja tvær bækur þessa stu...

Upplestur skálda og bókauppboð

 

Bókamarkaður Bókabæjanna austanfjalls hefur staðið með miklum blóma í Leikhúsinu í Hveragerði um helgar í sumar og markaðnum lýkur með glæsibrag nú um helgina. Höfuðþema síðustu helgarinnar verður „Núlifandi skáld á Suðurlandi“. Verða bæ...

Please reload

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014

May 15, 2015

1/10
Please reload

Viðburðadagatal

Heading 2

© Bókabæirnir austanfjalls - Sími: 85 85 810 - bokaustanfjalls@gmail.com