Bókamerki

Thelma tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbækurnar hennar eru bækur frá Disney því í þeim eru fallegar myndir.

 

 

 

 

Emilía Ýr tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hennar heitir „Valli“ vegna þess að hún er skemmtileg.

 

 

 

 

Jóhann Már tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hans heitir „Draugagangur á Skuggaskeri“ vegna þess að Linda vinkona hans gaf honum hana og hann hefur gaman að draugagangi.

 

 

 

 

Eva Rut tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hennar heitir „Draugagangur á Skuggaskeri“ því hún er spennandi.

 

 

 

 

 

 

Kristján Runólfsson skáld er lestrarhestur vikunnar. Hann yrkir margt og mikið við öll möguleg og ómöguleg tækifæri um hátíðleikann og hversdagsleikann og allt þar á milli. Hann býr í Hveragerði og er eitt af skáldunum sem lesa ljóð á bókamarkaðinum í Hveragerði laug...

Blásið verður til barnabókahátíðar um helgina og hefst hátíðin með upplestri í öllum bæjarbókasöfnum bókabæjanna föstudaginn 18. september. Þann 19. september ætlum við að hittast við bókasafni Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi um klukkan 13:00 og síðan mun Skátafélagið...

Please reload

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014

May 15, 2015

1/10
Please reload

Viðburðadagatal

Heading 2

© Bókabæirnir austanfjalls - Sími: 85 85 810 - bokaustanfjalls@gmail.com