Bókamerki

 

Haraldur Blöndal fjölskyldumaður og fiskeldisfræðingur er lestrarhesturinn okkar að þessu sinni. Hann er uppalinn í Fljótshlíðinni en býr í Hveragerði og starfar hjá Íslandsbleikju á Núpi í Ölfusi.

 

Þegar Haraldur var spurður hvaða bók væri á náttborði hans og hvernig...

 

Föstudaginn 23. október 2015 heimsóttu 35 félagar Upplýsingar Bókabæina austanfjalls. Upplýsing er félag bókasafns- og upplýsingafræða og fara meðlimir þess árlega í visindaferð. Þetta árið ákvað vísindaferðanefndin að sækja okkur heim.

 

Dagskráin var eftirfarandi:
17:...

Eitt leiðir af öðru og í framhaldi af stofnun Bókabæjanna austanfjalls og umræðna um hvað væri hægt að gera í bókabæjum setti hópur áhugamanna um Prentsögusetur sig í samband við okkur. 

 

Á myndinni eru þáttakendur fundar sem haldinn var í gamla frystihúsinu á Eyrarbakk...

Markmið Bókabæjanna austanfjalls er meðal annars að fá íbúa svæðisins til að taka sem mestan þátt í því að kynna bækur, varðveita þær og stuðla að því að fólk á öllum aldri haldi áfram að njóta bókalesturs. Bækur eru alltaf aðgengilegar svo framarlega sem þær eru varðv...

Please reload

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014

May 15, 2015

1/10
Please reload

Viðburðadagatal

Heading 2

© Bókabæirnir austanfjalls - Sími: 85 85 810 - bokaustanfjalls@gmail.com