Skemmtilegur samstarfsvettvangur og spennandi verkefni framundan
Bókabæirnir Austanfjalls efna til aðalfundar fimmtudaginn 7. apríl klukkan 18:00 í Listasafni Árnesinga, Hveragerði. Dagskrárliðir á aðalfundinum eru auk hefðbundinna dagskrárliða, kynning á ýmsum verke...