Bókamerki

Bókabæirnir austanfjalls og Bókakaffið á Selfossi efna í sumar til bókamarkaðar í Leikhúsinu við Sigtún á Selfossi. Sambærilegur markaður var í Hveragerði í fyrra og vonir standa til að seinna meir megi halda sambærilega markaði í öllum kauptúnum Bókabæjanna sem ná yfi...

Bókabæirnir austanfjalls hafa nú fengið fastan dálk í Dagskránni þar sem kynntur verður lestrarhestur vikunnar hverju sinni í eins konar áskorunarleik. Þá gefst einnig tækfæri til að koma málum bókabæjanna á framfæri ef þannig ber undir. 

Við erum þakklát fyrir stu...

Bókabæirnir austanfjalls hafa nú tekið í notkun nýja útfærslu á lógóinu sínu. Nýja útfærslan finnst okkur bæði glaðleg oggrípandi fyrir augað.

Upphaflega tillögu að lógói átti Ingvar Guðmundsson á Hvolsvelli en Örn Guðnason útfærði og setti á tölvutækt form.

Please reload

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014

May 15, 2015

1/10
Please reload

Viðburðadagatal

Heading 2

© Bókabæirnir austanfjalls - Sími: 85 85 810 - bokaustanfjalls@gmail.com