Richard Booth fæddist í litlu þorpi í Wales, Hay-on-Wye árið 1938.
Atvinnuástand var bágborið þegar hann hafði lokið sínu háskólanámi í Oxford. Byggðavandalausnir frá teikniborði í London hittu aldrei í mark og honum sveið að sjá hversu mikið af ungu fólki var að flýja...