
Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls
Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls 2018 verður haldinn í Listasafni Árnesinga, Hveragerði, fimmtudaginn 12. apríl og hefst hann kl. 17:00. Dagskrá aðalfundar er hefðbundin:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar lögð fram.
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar.
4. Lagabreytingar.
5. Ákvörðun félagsgjalds.
6. Kosning stjórnar.
7. Verkefni framundan.
8. Önnur mál. Í fundarhléi verður boðið upp á hressingu. Í lok fundarins flytur Harpa Rún Krist

Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls
Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls 2017 verður haldinn á Bókasafninu í Hveragerði, miðvikudaginn 29. mars og hefst hann kl. 19:00. Dagskrá aðalfundar er hefðbundin: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórnar lögð fram. 3. Reikningar lagðir fram til samþykktar. 4. Lagabreytingar. 5. Ákvörðun félagsgjalds. 6. Kosning stjórnar. 7. Verkefni framundan. 8. Önnur mál. Í fundarhléi verður boðið upp á kaffi/te og samlokur. Á fundinum verður fulltrúm frá þeim sveitar

Velkomin í Rauða húsið á Eyrarbakka
Fimmtudagskvöldið 22. september boða Bókabæirnir austanfjalls til opins fundar í Rauða húsinu á Eyrarbakka (kjallara).
Á dagskrá fundarins er kynning Hrannar Sigurðardóttur á tveimur stærstu verkefnum haustsins sem eru barnabókahátíð í Hveragerði í október og krimmakvöld í Flóanum í nóvember ásamt frásögn Dorothee Lubecki í máli og myndum af ferð sinni til Sviss á þing IOB (alþjóðlegra samtaka bókabæja) sem fulltrúi Bókabæjanna austanfjalls. Skipulagning barnabókahátíðar o

Vinnuhóparnir í Bókabæjunum austanfjalls fara af stað
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að vinnuhóparnir eru senn að fara af stað en Bókabæirnir austanfjalls hafa sent út fyrsta fundarboðið til þeirra sem skráðu sig í vinnuhóp til undirbúnings Barnabókmenntahátíðarinnar. En fyrirhugað er að halda hátíðina í upphafi skólaárs 2015. Þeir sem skráðu sig í vinnuhópinn fyrir Barnabókahátíðina ættu því að hafa fengið sendan tölvupóst þar sem fram koma upplýsingar um fundinn, en hann verður haldinn á Bæjarbókasafni Ölfuss í Þorlákshö

Líflegur vinnufundur í Frystihúsinu á Eyrarbakka
Bókabæirnir austanfjalls boðuðu um liðna helgi til opins fundar í Frystihúsinu á Eyrarbakka sem áður hýsti fyrirtækið Gónhól. Um 30 manns mættu á fundinn sem var líflegur Þar var stofnað til vinnuhópa um hin ýmsu verkefni og líflegur umræður spunnust um framtíð Bókabæjanna. Bókabæirnir hafa til bráðabirgða fengið aðstöðu í Frystihúsinu á Eyrarbakka en þar fer nú fram uppbygging á hótelstarfssemi. Þá er til skoðunar að Prentsögusetur fái ásamt bókabæjarstarfssemi framtíðarhúsn