Lestrarhestur vikunnar er Kristján Runólfsson
Kristján Runólfsson skáld er lestrarhestur vikunnar. Hann yrkir margt og mikið við öll möguleg og ómöguleg tækifæri um hátíðleikann og...
Barnabókahátíð Bókabæjanna austanfjalls 18. og 19. september 2015
Blásið verður til barnabókahátíðar um helgina og hefst hátíðin með upplestri í öllum bæjarbókasöfnum bókabæjanna föstudaginn 18....
Lestrarhestur vikunnar er Böðvar Dór Brynjarsson
Böðvar Dór Brynjarsson er lestrarhestur vikunnar. Hann er Selfyssingur og nýstúdent frá því í vor og stundar nú nám í...
Lestrarhestur vikunnar er Iðunn Rúnarsdóttir
Lestrarhestur vikunnar er Iðunn Rúnarsdóttir. Hún útskrifaðist frá Fjölbrautarskóla Suðurlands síðastliðið vor. Hún er núna nemandi við...
Lokahelgi bókamarkaðarins í Hveragerði 14.-16. ágúst
Upplestur skálda og bókauppboð Bókamarkaður Bókabæjanna austanfjalls hefur staðið með miklum blóma í Leikhúsinu í Hveragerði um helgar í...
Lestrarhestur vikunnar
Sesselja Jónasdóttir er lestrarhestur vikunnar hjá okkur að þessu sinni. Sesselja vinnur á skrifstofu Sveitarfélagsins Árborgar og fer á...
Uppboð fornbóka haldið í Hveragerði
Laugardaginn 27. júní kl. 14:00 fer fram glæsilegt bókauppboð á fornbókum en það verður haldið í tilefni af opnun bókamarkaðarins...
Eyrarbakkaskáldið Sjón í pallborði í Berkley
Tíðindamaður Bókabæjanna austanfjalls var svo heppinn að rekast inn á bókahátíðina Bay area Book Festival í miðbæ Berkley við San...
Kemur nánast á hverjum degi í bókasafnið
Sigurjón Erlingsson múrarameistari er lestrarhestur vikunnar. Sigurjón er orðinn 81 árs gamall en kemur nánast á hverjum degi á...
Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014
Bókasafn Árborgar hefur tekið saman vinsælustu bækurnar fyrir fullorðna á árinu 2014. Svo virðist sem skandinavísku rithöfundarnir séu...