Viltu taka þátt í Barnabókahátíðinni? Kíktu þá á þetta
Bókabæirnir austanfjalls boða til næsta vinnufundar með undirbúningshópnum fyrir Barnabókahátíðina sem haldin verður á Selfossi í...
Umkringd dreka- og töframeisturum
Það er ágætis veður þegar ég legg bílnum fyrir utan Barnaskólann á Stokkseyri. Það er snemma morguns og mér sýnist vorið sem betur fer...
Klárar sjaldnast bækur
Hallur Karl Hinriksson listmálari er lestrarhestur vikunnar. Hann er búsettur í Árborg og hefur sýnt víða á stuttum ferli. Hann heldur...
Formæðurnar heiðraðar í Bókasafninu á Selfossi
Bókasafnið og Kvenfélagið á Selfossi bjóða í kaffi laugardaginn 25. Apríl. Hefst kaffiboðið klukkan 14:00 og eru allir velkomnir. Gengið...
Bókalestur kærkomin hvíld frá amstri dagsins
Ólöf Helga Bergsdóttir er eigandi Snyrtistofu Ólafar á Selfossi og hefur rekið hana með góðum árangri síðastliðin 30 ár. Ólöf er mikill...
Ljóðabókin Fardagar eftir Ara Trausta kemur út
Í tilefni af Viku bókarinnar gefur Bókaútgáfan Sæmundur út ljóðabókina Fardaga eftir Ara Trausta Guðmundsson. Þetta er fyrsta bók...
Vilt þú vinna eintak af bókinni Jómfrú Ragnheiður?
Viltu eignast hið stórkostlega skáldverk Jómfrú Ragnheiður – Male domestica? Við í Bókabæjunum austanfjalls ætlum að gefa þrjú eintök af...
Endurnýjar kynnin við Sjálfstætt fólk
Lestrarhestur vikunnar er Lýður Pálsson, safnstjóri Byggðasafns Árnesinga. Náttborðið hjá safnstjóranum er sjaldnast tómt enda alltaf...
Viltu taka þátt í bókamarkaði í sumar?
Vilt þú taka þátt í spennandi verkefni með Bókabæjunum austanfjalls? Ákveðið hefur verið að halda glæsilegan bókamarkað í Hveragerði í...
Bók um bók: Lestrarverkefni sem hefur slegið í gegn
Það er fallegur föstudagsmorgunn og ég keyri varlega eftir glerhálum, ísilögðum Suðurlandsveginum. Leið mín liggur til Hveragerðis en þar...