Vinnuhópur kortlagningarinnar fer af stað
Fyrsti fundurinn með vinnuhópnum sem skráði sig í Kortlagningu og skrásetningu bókamennta í Bókabæjunum austanfjalls, verður haldinn í...
Bókin um risastóru peruna skemmtilegust
Patrekur Kári Friðriksson er hress strákur sem er í þriðja bekk í Vallarskóla á Selfossi. Hann verður níu ára í júní og hlakkar að...
Sýningin „Þetta vilja börnin sjá“ á Bókasafninu í Hveragerði
Þessa dagana er verið að setja upp sýninguna „Þetta vilja börnin sjá“ á Bókasafninu í Hveragerði. Sýningin opnar á föstudagsmorgun og...
Velheppnuð Hátíðardagskrá Konubókastofunnar á Eyrarbakka
Sunnudaginn 22. mars var haldin Hátíðardagskrá Konubókastofunnar í Rauða húsinu á Eyrarbakka. Var dagskráin haldin í tilefni af því að á...
Vinnuhóparnir í Bókabæjunum austanfjalls fara af stað
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að vinnuhóparnir eru senn að fara af stað en Bókabæirnir austanfjalls hafa sent út fyrsta...
Bænabókin alltaf á náttborðinu
Ásdís Pálsdóttir er mikill lestrarhestur og hefur verið alla tíð. Ásdís er ættuð af Suðurlandi þó hún hafi alist upp í Austur-...
Hátíðardagskrá Konubókastofunnar
Nóg er um að vera í Bókabæjunum austanfjalls en Konubókastofan mun standa fyrir sérstakri hátíðardagskrá í Rauða húsinu á Eyrarbakka,...
Lestrarhestur með ný lesgleraugu
Lestrarhestur vikunnar er Sigmundur Sigurgeirsson ritstjóri Sunnlenska fréttablaðsins sem er þessa dagana að lesa Inferno eftir Dan...
Nýr starfsmaður
Ruth Ásdísardóttir, hefur nú verið ráðin í 50% starf til að sinna hinum ýmsum verkefnum fyrir Bókabæina austanfjalls. Ruth lauk B.A. námi...
Prentsögusetur
Nú um helgina var haldinn stofnfundur Prentsögusafns. Við óskum aðstandendum til hamingju með áfangann. Morgunblaðið birti þessa frétt á...