Bókamerki

Guðmundur Óli Sigurgeirsson kennari mun árita og lesa úr bók sinni Við ána sem ekki var í Bókakaffinu á Selfossi næstkomandi laugardag frá klukkan 14-17. Sama dag fagnar höfundur 67 ára afmæli og þar með löggildingu sem heldri borgari.

Bók Guðmundar sem kom úr prentun f...

 

Í tilefni af Viku bókarinnar gefur Bókaútgáfan Sæmundur út ljóðabókina Fardaga eftir Ara Trausta Guðmundsson. Þetta er fyrsta bók útgáfunnar á þessu ári. Bókaútgáfan Sæmundur er hluti af rekstri Bókakaffisins á Selfossi.

 

Fardagar ─ þankar um hringleið ─ er sjöunda ljó...

Viltu eignast hið stórkostlega skáldverk Jómfrú Ragnheiður – Male domestica?

Við í Bókabæjunum austanfjalls ætlum að gefa þrjú eintök af þessu einstaka og stórkostlega ritverki eftir Guðmund Kamban, en það verður endurútgefið í lok apríl.

Það eina sem þú þarft að ge...

Please reload

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014

May 15, 2015

1/10
Please reload

Viðburðadagatal

Heading 2

© Bókabæirnir austanfjalls - Sími: 85 85 810 - bokaustanfjalls@gmail.com