Sesselja Jónasdóttir er lestrarhestur vikunnar hjá okkur að þessu sinni. Sesselja vinnur á skrifstofu Sveitarfélagsins Árborgar og fer á bókasafnið oft í viku.
Á náttborði Sesselju liggja alltaf nokkar bækur og nú eru þar bækurnar Undir yfirborðinu eftir Noru Roberts...