Bókamerki

Brynhildur Ruth tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hennar heitir „Pétur og Putti konungur“ og er í uppáhaldi vegna þess að hún er skemmtileg og það fylgir handbrúða með af Putta konungi.

 

 

 

 

Margrét tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hennar er fótboltabók af því hún æfir fótbolta og fótbolti er uppáhaldsíþróttin hennar.

 

 

 

 

Brynja tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hennar heitir „Frosen“ vegna þess að henni finnst Elsa flott.

 

 

 

 

Ástrós Eva tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hennar heitir „Forngripasafnið“ og hún er í uppáhaldi út af spennunni.

 

 

 

 

Hekla Guðný tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hennar heitir „Hjá ömmu og afa“ því henni finnst mjög gaman hjá ömmu og afa.

 

 

 

 

Thelma tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbækurnar hennar eru bækur frá Disney því í þeim eru fallegar myndir.

 

 

 

 

Emilía Ýr tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hennar heitir „Valli“ vegna þess að hún er skemmtileg.

 

 

 

 

Jóhann Már tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hans heitir „Draugagangur á Skuggaskeri“ vegna þess að Linda vinkona hans gaf honum hana og hann hefur gaman að draugagangi.

 

 

 

 

Eva Rut tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hennar heitir „Draugagangur á Skuggaskeri“ því hún er spennandi.

 

 

 

 

 

Sesselja Jónasdóttir er lestrarhestur vikunnar hjá okkur að þessu sinni.  Sesselja vinnur á skrifstofu Sveitarfélagsins Árborgar og fer á bókasafnið oft í viku.

 

Á náttborði Sesselju liggja alltaf nokkar bækur og nú eru þar bækurnar Undir yfirborðinu eftir Noru Roberts...

Please reload

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014

May 15, 2015

1/10
Please reload

Viðburðadagatal

Heading 2

© Bókabæirnir austanfjalls - Sími: 85 85 810 - bokaustanfjalls@gmail.com