Bókamerki

Thelma tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbækurnar hennar eru bækur frá Disney því í þeim eru fallegar myndir.

 

 

 

 

Emilía Ýr tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hennar heitir „Valli“ vegna þess að hún er skemmtileg.

 

 

 

 

Jóhann Már tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hans heitir „Draugagangur á Skuggaskeri“ vegna þess að Linda vinkona hans gaf honum hana og hann hefur gaman að draugagangi.

 

 

 

 

Eva Rut tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hennar heitir „Draugagangur á Skuggaskeri“ því hún er spennandi.

 

 

 

 

Patrekur Kári Friðriksson er hress strákur sem er í þriðja bekk í Vallarskóla á Selfossi. Hann verður níu ára í júní og hlakkar að sjálfsögðu mikið til. Patrekur var orðinn fluglæs sex ára gamall og hefur alltaf verið mikill lestrarhestur. Hann er áskrifandi af Andrésb...

Bókabæirnir austanfjalls óska öllum lesendum og velvildarmönnum gleðilegs nýs árs. 

Takk fyrir allt það gamla. 

 

Lestrarhestur vikunnar er Már Ingólfur Másson. 

Már er grunnskólakennari á Selfossi og fastagestur á bókasafninu á Selfossi og hefur verið frá barnæsku. Hann er líka hönnuður vefsíðunnar okkar og áhugamaður um bókabæi.

 

 

Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér núna? 

Ég er ven...

Stofnfundur Bókabæjanna austanfjalls var haldin laugardaginn 27. september kl. 14.00 í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Ávörp fluttu herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Richard Booth konunglegur stofnandi Hay-on-Wye bókabæjar í Wales, Sigurður Ingi Jóha...

Please reload

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014

May 15, 2015

1/10
Please reload

Viðburðadagatal

Heading 2

© Bókabæirnir austanfjalls - Sími: 85 85 810 - bokaustanfjalls@gmail.com