Bókamerki
Bókasafnið í Hveragerði heldur sinn árlega bókamarkað um þessar mundir, en hann hófst á Blómstrandi dögum. Hveragerði er einn af Bókabæjunum austanfjalls og því er markaðurinn einnig undir þeirra merki.
Á bókamarkaðnum kennir ýmissa grasa. Þar eru bækur, íslenskar og er...
Föstudaginn 8. júlí, verður opnaður bókamarkaður í Leikhúsinu við Sigtún með
nýjum og notuðum bókum. Allar bækur verða þar á sama verði, 500 kr./stk. Fullt hús bóka og mörg hundruð titlar í boði.
Bókakaffið og Bókabæirnir austanfjalls standa að markaðinum.
Hér verður úrva...
Bókabæirnir austanfjalls og Bókakaffið á Selfossi efna í sumar til bókamarkaðar í Leikhúsinu við Sigtún á Selfossi. Sambærilegur markaður var í Hveragerði í fyrra og vonir standa til að seinna meir megi halda sambærilega markaði í öllum kauptúnum Bókabæjanna sem ná yfi...
Upplestur skálda og bókauppboð
Bókamarkaður Bókabæjanna austanfjalls hefur staðið með miklum blóma í Leikhúsinu í Hveragerði um helgar í sumar og markaðnum lýkur með glæsibrag nú um helgina. Höfuðþema síðustu helgarinnar verður „Núlifandi skáld á Suðurlandi“. Verða bæ...
Laugardaginn 27. júní kl. 14:00 fer fram glæsilegt bókauppboð á fornbókum en það verður haldið í tilefni af opnun bókamarkaðarins Bókabæjanna austanfjalls í Hveragerði. Mun Anna Birna Þráinsdóttir, Sunnlendingur með meiru stjórna uppboðinu með sínum einstaka hætti....
Vilt þú taka þátt í spennandi verkefni með Bókabæjunum austanfjalls?
Ákveðið hefur verið að halda glæsilegan bókamarkað í Hveragerði í júní. Mun markaðurinn opna föstudaginn 26. júní en þá hefst einnig fjölskylduhátíðin Blóm í bæ
Nú þegar hafa fjölmörg forlög tilkynn...