Föstudaginn 8. júlí, verður opnaður bókamarkaður í Leikhúsinu við Sigtún með
nýjum og notuðum bókum. Allar bækur verða þar á sama verði, 500 kr./stk. Fullt hús bóka og mörg hundruð titlar í boði.
Bókakaffið og Bókabæirnir austanfjalls standa að markaðinum.
Hér verður úrva...