Bókasafnið í Hveragerði heldur sinn árlega bókamarkað um þessar mundir, en hann hófst á Blómstrandi dögum. Hveragerði er einn af Bókabæjunum austanfjalls og því er markaðurinn einnig undir þeirra merki.
Á bókamarkaðnum kennir ýmissa grasa. Þar eru bækur, íslenskar og er...