Bókamerki

 (Mynd frá bókauppboði á bókamarkaði Bókabæjanna austanfjalls í Hveragerði í fyrrasumar.)

Uppboð á gömlum bókum verður haldið á Bókamarkaðinum í Leikhúsinu á Selfossi laugardaginn 6. ágúst kl. 14. Þar verða yfir 100 gripir boðnir upp á eldfjörugu uppboði undir stjórn Þo...

Upplestur skálda og bókauppboð

 

Bókamarkaður Bókabæjanna austanfjalls hefur staðið með miklum blóma í Leikhúsinu í Hveragerði um helgar í sumar og markaðnum lýkur með glæsibrag nú um helgina. Höfuðþema síðustu helgarinnar verður „Núlifandi skáld á Suðurlandi“. Verða bæ...

 

Laugardaginn 27. júní kl. 14:00 fer fram glæsilegt bókauppboð á fornbókum en það verður haldið í tilefni af opnun bókamarkaðarins Bókabæjanna austanfjalls í Hveragerði. Mun Anna Birna Þráinsdóttir, Sunnlendingur með meiru stjórna uppboðinu með sínum einstaka hætti....

Please reload

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014

May 15, 2015

1/10
Please reload

Viðburðadagatal

Heading 2

© Bókabæirnir austanfjalls - Sími: 85 85 810 - bokaustanfjalls@gmail.com