Fimmtudagskvöldið 22. september boða Bókabæirnir austanfjalls til opins fundar í Rauða húsinu á Eyrarbakka (kjallara).
Á dagskrá fundarins er kynning Hrannar Sigurðardóttur á tveimur stærstu verkefnum haustsins sem eru barnabókahátíð í Hveragerði í október og krimmak...
Rúrik tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hans heitir „Ferðin til Norðurheima“ og er í uppáhaldi af því hún er spennandi.
Sara Líf tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbækurnar hennar heita „Dagbók í hreinskilni sagt“, „Af hverju ég?“ og „Í fullum trúnaði“. Þær eru allar í uppáhaldi því þær eru raunverulegar, fyndnar og spennandi.
Brynhildur Ruth tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hennar heitir „Pétur og Putti konungur“ og er í uppáhaldi vegna þess að hún er skemmtileg og það fylgir handbrúða með af Putta konungi.
Margrét tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hennar er fótboltabók af því hún æfir fótbolta og fótbolti er uppáhaldsíþróttin hennar.
Ástrós Eva tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hennar heitir „Forngripasafnið“ og hún er í uppáhaldi út af spennunni.