Bókamerki

Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls 2017 verður haldinn á Bókasafninu í Hveragerði, miðvikudaginn 29. mars og hefst hann kl. 19:00.

Dagskrá aðalfundar er hefðbundin:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2. Skýrsla stjórnar lögð fram.

3. Reikningar lagðir fram til samþy...

Guðmundur Óli Sigurgeirsson kennari mun árita og lesa úr bók sinni Við ána sem ekki var í Bókakaffinu á Selfossi næstkomandi laugardag frá klukkan 14-17. Sama dag fagnar höfundur 67 ára afmæli og þar með löggildingu sem heldri borgari.

Bók Guðmundar sem kom úr prentun f...

 (Mynd frá bókauppboði á bókamarkaði Bókabæjanna austanfjalls í Hveragerði í fyrrasumar.)

Uppboð á gömlum bókum verður haldið á Bókamarkaðinum í Leikhúsinu á Selfossi laugardaginn 6. ágúst kl. 14. Þar verða yfir 100 gripir boðnir upp á eldfjörugu uppboði undir stjórn Þo...

Föstudaginn 8. júlí, verður opnaður bókamarkaður í Leikhúsinu við Sigtún með

nýjum og notuðum bókum. Allar bækur verða þar á sama verði, 500 kr./stk. Fullt hús bóka og mörg hundruð titlar í boði.

Bókakaffið og Bókabæirnir austanfjalls standa að markaðinum.

Hér verður úrva...

Bókabæirnir austanfjalls hafa nú fengið fastan dálk í Dagskránni þar sem kynntur verður lestrarhestur vikunnar hverju sinni í eins konar áskorunarleik. Þá gefst einnig tækfæri til að koma málum bókabæjanna á framfæri ef þannig ber undir. 

Við erum þakklát fyrir stu...

 

Sesselja Jónasdóttir er lestrarhestur vikunnar hjá okkur að þessu sinni.  Sesselja vinnur á skrifstofu Sveitarfélagsins Árborgar og fer á bókasafnið oft í viku.

 

Á náttborði Sesselju liggja alltaf nokkar bækur og nú eru þar bækurnar Undir yfirborðinu eftir Noru Roberts...

 

Laugardaginn 27. júní kl. 14:00 fer fram glæsilegt bókauppboð á fornbókum en það verður haldið í tilefni af opnun bókamarkaðarins Bókabæjanna austanfjalls í Hveragerði. Mun Anna Birna Þráinsdóttir, Sunnlendingur með meiru stjórna uppboðinu með sínum einstaka hætti....

Tíðindamaður Bókabæjanna austanfjalls var svo heppinn að rekast inn á bókahátíðina Bay area Book Festival í miðbæ Berkley við San Fransisco nú í júní. Þar voru meðal annarra í pallborði rithöfundurinn Sjón sem kynnti skrif sín við gerð bókarinnar Angóraflísin og ræddi...

 

Sigurjón Erlingsson múrarameistari er lestrarhestur vikunnar. Sigurjón er orðinn 81 árs gamall en kemur nánast á hverjum degi á bókasafnið á Selfossi og er einn af uppáhalds viðskiptavinum bókasafnsvarðanna. Við hjá Bókabæjunum tókum Sigurjón tali og spurðum fyrst hva...

Bókasafn Árborgar hefur tekið saman vinsælustu bækurnar fyrir fullorðna á árinu 2014. Svo virðist sem skandinavísku rithöfundarnir séu vinsælastir meðal lesanda en þeir hafa slegið rækilega í gegn hér á landi á undanförnum árum

 

 

 

10 Vinsælustu bækurnar (fullorðins) í b...

Please reload

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014

May 15, 2015

1/10
Please reload

Viðburðadagatal

Heading 2

© Bókabæirnir austanfjalls - Sími: 85 85 810 - bokaustanfjalls@gmail.com