Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls 2018 verður haldinn í Listasafni Árnesinga, Hveragerði, fimmtudaginn 12. apríl og hefst hann kl. 17:00.
Dagskrá aðalfundar er hefðbundin:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar lögð fram.
3. Reikningar lagðir fr...