Sunnudaginn 22. mars var haldin Hátíðardagskrá Konubókastofunnar í Rauða húsinu á Eyrarbakka. Var dagskráin haldin í tilefni af því að á árinu eru 100 ár síðan konur fengu kosningarétt. Fallegt vorveður yljaði gestum og gangandi og var það vel við hæfi þar sem dagskrái...