Bókabæirnir austanfjalls hafa nú fengið fastan dálk í Dagskránni þar sem kynntur verður lestrarhestur vikunnar hverju sinni í eins konar áskorunarleik. Þá gefst einnig tækfæri til að koma málum bókabæjanna á framfæri ef þannig ber undir.
Við erum þakklát fyrir stu...