Bókabæirnir Austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni bjóða til Margmála ljóðakvölds í samvinnu við Listasafn Árnesinga þriðjudaginn 21. mars næstkomandi en sá dagur er hvort tveggja í senn alþjóðlegur dagur ljóðsins og baráttudagur gegn rasisma. Dagskráin hefst klukkan...