Bókamerki

Guðmundur Óli Sigurgeirsson kennari mun árita og lesa úr bók sinni Við ána sem ekki var í Bókakaffinu á Selfossi næstkomandi laugardag frá klukkan 14-17. Sama dag fagnar höfundur 67 ára afmæli og þar með löggildingu sem heldri borgari.

Bók Guðmundar sem kom úr prentun f...

Upplestur skálda og bókauppboð

 

Bókamarkaður Bókabæjanna austanfjalls hefur staðið með miklum blóma í Leikhúsinu í Hveragerði um helgar í sumar og markaðnum lýkur með glæsibrag nú um helgina. Höfuðþema síðustu helgarinnar verður „Núlifandi skáld á Suðurlandi“. Verða bæ...

Tíðindamaður Bókabæjanna austanfjalls var svo heppinn að rekast inn á bókahátíðina Bay area Book Festival í miðbæ Berkley við San Fransisco nú í júní. Þar voru meðal annarra í pallborði rithöfundurinn Sjón sem kynnti skrif sín við gerð bókarinnar Angóraflísin og ræddi...

Please reload

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014

May 15, 2015

1/10
Please reload

Viðburðadagatal

Heading 2

© Bókabæirnir austanfjalls - Sími: 85 85 810 - bokaustanfjalls@gmail.com