Guðmundur Óli Sigurgeirsson kennari mun árita og lesa úr bók sinni Við ána sem ekki var í Bókakaffinu á Selfossi næstkomandi laugardag frá klukkan 14-17. Sama dag fagnar höfundur 67 ára afmæli og þar með löggildingu sem heldri borgari.
Bók Guðmundar sem kom úr prentun f...