Það er fallegur föstudagsmorgunn og ég keyri varlega eftir glerhálum, ísilögðum Suðurlandsveginum. Leið mín liggur til Hveragerðis en þar ætlaði ég að fara í mínu fyrstu heimsókn í Grunnskólann í Hveragerði.
Grunnskólinn í Hveragerði skartaði sínu fegursta þennan morg...