Í tengslum við hátíðina Vor í Árborg standa Bókabæirnir austanfjalls fyrir bókmenntagöngu undir yfirskriftinni
Selfysskar bókmenntir - olnbogabarn íslenskrar bókmenntasögu.
Selfoss telst ekki til mestu bókmenntabæja Íslands, allavegana ekki þegar miðað er við nágrannabæi...