Fimmtudagskvöldið 22. september boða Bókabæirnir austanfjalls til opins fundar í Rauða húsinu á Eyrarbakka (kjallara).
Á dagskrá fundarins er kynning Hrannar Sigurðardóttur á tveimur stærstu verkefnum haustsins sem eru barnabókahátíð í Hveragerði í október og krimmak...