Gistimöguleikar í Bókabæjunum
Í Bókabæjunum austanfjalls eru fjölbreyttir gistimöguleikar.
Selfoss þéttbýli:
Hótel Selfoss er fjögurra stjörnu hótel við bakka Ölfusár. Eyravegi 2 s.+354 480 2500.
Bella Apartments & Rooms. Austurvegur 33-35, s. +354 859 6162.
Guesthouse Bjarney, Kjarrmóa 1, s. 776 2410.
Gesthús gisting í smáhýsum við tjaldsvæðið Engjavegi 56, s. +354 482 3585 þið getið líka bókað hér
Farfuglaheimilið Selfoss Hostel, Austurvegi 28, s. +354 482 1600/+354 660 6999.
Fosstún íbúðahótel. Opið á sumrin. Eyravegur 26. +354 480 1200.
Menam veitingahús býður upp á gistingu á efri hæð hússins við Eyraveg 8, s. +354 482 4099.
Garun Apartments, gistirými með eldunaraðstöðu í miðbæ Selfoss, Skólavellir 7, s. +354 776 2410/+354 864 3250.
Gistiheimilið Norðheimar. Norðurgötu 4. +354 553 6079.
Guesthouse Garun, Heiðmörk 1a, s. +354 864 3250
Grundartjörn Apartment. Gistirými sem býður upp á afnot af golfsetti og reiðhjólum. Grundartjörn 3
Þóristún apartments. Íbúðir miðsvæðis á Selfossi, Þóristúni 1, s. +354 482 4080/+354 482 4080. Hægt er að bóka hér
Þóristún Villla Þóristúni 19, s. +354 864 4493 / +354 482 4049.
Bed & Breakfast, Laxabakka 16, s. +354 561 2111 / +354 899 4111
Riverside Villa, Miðtúni 22, s. +354 821 8313.
Selfoss Apartments, Austurvegi 36.
Sunnuvegur Apartments er íbúð með eldunaraðstöðu sem staðsett er í miðbæ Selfoss. Sunnuvegi 14, s. +354 867 5091.
South Central Apartment. Furugrund 19, s. +354 663 4666
Vestri Grund 1 s. +354 8443882
Selfoss dreifbýli:
Geirakot gisting í sveitinni rétt fyrir utan Selfoss, s. +354 482 1020
Bændagisting, uppbúið rúm og/eða svefnpokapláss, netsamband og aðgangur að tölvu, möguleiki á tjaldgistingu.s. +354 482 1020 / +354 895 8493 geirakot@internet.is
Guesthouse Norðheimar, Nordurgötu 4, s. +354 553 6079
Hreiðurborg Country House, Kaldaðarnesi, Tjarnarbyggð, s. +354 892 037
Eyrarbakki:
Bakki Hostel and Apartments Eyrargötu 51-53, s. +354 788 8200
Guesthouse Rein – Bed and Breakfast Þykkvaflöt 4, s. +354 777 5677
Guesthouse Tindastóll Búðarstíg 8, s. +354 482 4007 / +354 847 2580
Merkigil Eyrargötu, +354 698 1501
Seaside cottages er hús með eldunaraðstöðu. Eyrargötu 37, s. +354 482 1197/ +354 898 1197
Tjaldsvæðið Eyrarbakka. Við Búðarstíg, rétt við höfnina. Klósett og vaskar, rafmagnstenging fyrir húsbíla og hjól. Losun skolps úr húsbílum og vögnum. s. +354 661 7002/ +354 661 7003 s. +354 4831400.
Suðurgisting. Eyrargötu 37, s. +354 898 1197/+354 482 1197.
Stokkseyri:
Kvöldstjarnan.gistiheimili, Stjörnusteinum 7, s. +354 483 1800/ +354 896 6307
Art Hostel Hafnargötu 9, s. +354 854 4510 / +354 894 2910
Guesthouse Heba Íragerði 12, s. +354 565 0354
Tjaldsvæðið við Sólvelli. Þjónustuhús og losun skolps fyrir húsbíla og fellihýsi.
s. +354 867 0671/ +354 774 2929.
Flóahreppur:
Arabær , s. 868-0304, 659-6244. Netfang: arabaer@arabaer.is. Til leigu 70 fm hús, aðstaða fyrir hross og hagabeit.
Gaulverjaskóli, s. 551-0654, 865-2121, gaulverjar@gmail.com. Gisting 1-6 m. herb. Uppbúin rúm, svefnpokapláss og grænmetisfæði í boði.
Gistiheimilið Bitra, s. 480-0700, bitra@guesthousebitra.is. Gisting með morgunverði, eldunaraðstaða fyrir hópa.
Gistiheimilið Lambastöðum, s. 777-0705, info@lambastadir.is. Býður uppá 2m. herb með baði og aðgang að heitum potti utandyra fyrir gesti og þráðlausa nettengingu.
Höfðatún, s. 864-1147, thoreyi@gmail.com. Gisting fyrir
Icelandic Cottages, s. 898-0728, info@icelandiccottages.is. Hágæða dýnur, uppbúin rúm og æðadúnsængur.
Julias Guesthouse, Hnausi, s. 856-4788, info@julias-guesthouse.com
Vatnsholt 2, s. 899-7748, info@stayiniceland.is.
Þjórsárver, tjaldsvæði, s. 899-7748, info@hotelvatnsholt.is, Salernis- og sturtuaðstaða, þvottavél og leikaðstaða fyrir börn.
Ölfus:
Hjá Jonna gistihús. Þorlákshöfn, Oddabraut 24, s.+354 4835292 og +354 868 5292.
Tjaldstæði við íþróttamiðstöð. Sími: 483 3807.
Hótel Hlíð, Hjallakróki, s. 483 5444, hotelhlid@hotelhlid.is
Hótel Eldhestar, Völlum, sími 480 4800, netfang: info@eldhestar.is
Sumarhúsin að Núpum, sími 483 5444, 898-6107, nupar@nupar.is
Gljúfurbústaðir, Gljúfri, sími 483 4461, 896 4761, gljufur@gljufur.is
Tjaldstæði við T-bæ í Selvogi, simi 483 3150.
Hveragerði:
Hótel Örk er þriggja stjörnu hótel við þjóðveg 1.
Frost og Funi, er hótel við bakka Varmár í námunda við náttúruna.
Gistihúsið Frumskógar stendur við ,,Skáldagötuna" Frumskóga.