Stofnfundur bókabæjanna austanfjalls

November 25, 2014

Stofnfundur Bókabæjanna austanfjalls var haldin laugardaginn 27. september kl. 14.00 í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Ávörp fluttu herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Richard Booth konunglegur stofnandi Hay-on-Wye bókabæjar í Wales, Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra, Kristín Helga Gunnarsdóttir formaður Rithöfundasambands Íslands, Guðmundur Brynjólfsson rithöfundur og Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjori.

 

 

 

Tags:

Please reload

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014

May 15, 2015

1/10
Please reload

Merkimiðar

© Bókabæirnir austanfjalls - Sími: 85 85 810 - bokaustanfjalls@gmail.com