top of page

Stofnfundur bókabæjanna austanfjalls

Stofnfundur Bókabæjanna austanfjalls var haldin laugardaginn 27. september kl. 14.00 í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Ávörp fluttu herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Richard Booth konunglegur stofnandi Hay-on-Wye bókabæjar í Wales, Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra, Kristín Helga Gunnarsdóttir formaður Rithöfundasambands Íslands, Guðmundur Brynjólfsson rithöfundur og Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjori.

10645305_723237187754916_6722495964519790952_n.jpg

Merkimiðar
No tags yet.
bottom of page