top of page

Hvað þurfum við til að gera draum að veruleika?

Bókabæirnir austanfjalls eru sameiginlegur draumur margra. Verkefnið mun styrkja menningartengda ferðaþjónustu héraðsins og bæta ímynd þess innanlands sem utan.

Ef íbúar bókabæjanna taka þátt og sveitarfélögin og fyrirtækin á svæðinu sýna verkefninu áhuga og stuðning þá mun það vaxa og dafna og skapa okkur sérstöðu í ferðaþjónustu.

baekurokt-183x115.jpg


Merkimiðar
No tags yet.
bottom of page