top of page

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014

Bókasafn Árborgar hefur tekið saman vinsælustu bækurnar fyrir fullorðna á árinu 2014. Svo virðist sem skandinavísku rithöfundarnir séu vinsælastir meðal lesanda en þeir hafa slegið rækilega í gegn hér á landi á undanförnum árum

10 Vinsælustu bækurnar (fullorðins) í bókasafni Árborgar árið 2014

10. Leðurblakan eftir Jo Nesbo

9. Hljóðin í nóttinni: minningarsaga eftir Björgu Guðrúnu Gísladóttur

8. Ólæsingin sem kunni að reikna eftir Jonas Jonasson

7. Fórnargjöf Móloks eftir Åsa Larson

6. Höndin eftir Henning Mankell

5. Ljósmóðirin eftir Eyrúnu Ingadóttur

4. Lygi eftir Yrslu Sigurðardóttur

3. Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf eftir Jonas Jonasson

2. Naruto: Story and Art eftir Maashi Kishimoto

1. Maður sem heitir Ove eftir Fredrik Backman

Merkimiðar
No tags yet.
bottom of page