Eyrarbakkaskáldið Sjón í pallborði í Berkley

June 23, 2015

Tíðindamaður Bókabæjanna austanfjalls var svo heppinn að rekast inn á bókahátíðina Bay area Book Festival í miðbæ Berkley við San Fransisco nú í júní. Þar voru meðal annarra í pallborði rithöfundurinn Sjón sem kynnti skrif sín við gerð bókarinnar Angóraflísin og ræddi um alþjóðlegt eðli bókmennta.

 

 

Aðrir í pallborðinu voru þeir Jonas Hassen Khemiri frá Svíþjóð og Svisslendingurinn Fabiano Alborghetti en stjórnandi umræðu var Stephen Sparks frá Green Apple Books í San Fransisco. Eftir fundinn áritaði Sjón bók sína fyrir viðstadda.

 

 

 

Please reload

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014

May 15, 2015

1/10
Please reload

Merkimiðar

© Bókabæirnir austanfjalls - Sími: 85 85 810 - bokaustanfjalls@gmail.com