Lestrarhesturinn Sara Líf 12 ára
Sara Líf tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbækurnar hennar heita „Dagbók í hreinskilni sagt“, „Af hverju ég?“ og „Í fullum trúnaði“. Þær eru allar í uppáhaldi því þær eru raunverulegar, fyndnar og spennandi.

#Lestur #Barnabókahátíð #Barnabækur #Bækur #Hátíðir #Bók #Lestrarhestur