top of page

Bókabæirnir í Dagskránni

Bókabæirnir austanfjalls hafa nú fengið fastan dálk í Dagskránni þar sem kynntur verður lestrarhestur vikunnar hverju sinni í eins konar áskorunarleik. Þá gefst einnig tækfæri til að koma málum bókabæjanna á framfæri ef þannig ber undir.

Við erum þakklát fyrir stuðning Dagskrárinnar við Bókabæina.

Lestrarhestur síðustu viku var Harpa Rún :

http://dfs.is/menning/9208-baekur-mee-fallegum-texta-og-gripandi-soegur

Á eftir henni hafa komið fleiri lestrarhestar:

Örlygur Karlsson:

http://dfs.is/menning/9263-ungt-folk-a-ae-lesa-mikie-og-leita-ae-sannleikanum

Þóra Grétarsdóttir:

http://dfs.is/menning/9320-an-boka-vaeri-til-litils-lifae

Sigríður Karlsdóttir:

http://dfs.is/menning/9363-mig-langaei-alltaf-til-ae-vera-eins-og-matta-maja

Guðfinna Gunnarsdóttir:

http://dfs.is/menning/9403-baekur-sem-fa-mig-til-ae-hlaeja-les-eg-gjarnan-aftur-og-aftur

Þóra Þórarinsdóttir:

http://dfs.is/menning/9435-fereast-i-gegnum-baekurnar

Kristjana Sigmundsdóttir:

http://dfs.is/menning/9483-bokmenntir-eru-endalaus-uppspretta-nyrra-hugsana

Eydís Katla Guðmundsdóttir:

http://dfs.is/menning/9529-fyrir-mig-er-lestur-einhverskonar-nuvitundaraefing

Anna Kr. Ásmundsdóttir:

http://dfs.is/menning/9579-heillast-af-frasoegnum-sem-syna-horfna-veroeld

#Lestrarhestur #Fréttir #Bækur #Lestur #Dagskráin

Merkimiðar
No tags yet.
bottom of page