top of page

Bókabæirnir í Dagskránni

Bókabæirnir austanfjalls hafa nú fengið fastan dálk í Dagskránni þar sem kynntur verður lestrarhestur vikunnar hverju sinni í eins konar áskorunarleik. Þá gefst einnig tækfæri til að koma málum bókabæjanna á framfæri ef þannig ber undir.

Við erum þakklát fyrir stuðning Dagskrárinnar við Bókabæina.

Lestrarhestur síðustu viku var Harpa Rún :

Á eftir henni hafa komið fleiri lestrarhestar:

Örlygur Karlsson:

Þóra Grétarsdóttir:

Sigríður Karlsdóttir:

Guðfinna Gunnarsdóttir:

Þóra Þórarinsdóttir:

Kristjana Sigmundsdóttir:

Eydís Katla Guðmundsdóttir:

Anna Kr. Ásmundsdóttir:

Merkimiðar
No tags yet.
bottom of page